Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar

2020/01/23 12:13  Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg var með skuldabréfaútboð í flokkum RVK 32 1 og RVKN 35 1 þann 22. janúar 2020.

Alls bárust tilboð í RVK 32 1 að nafnvirði ISK 2.300.000.000 á bilinu 1,53% - 1,68%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 860.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,58%. Útistandandi fyrir útboð voru ISK 4.920.000.000 að nafnvirði. Heildarstærð flokksins er nú ISK 5.780.000.000 að nafnvirði.

Alls bárust tilboð í RVKN 35 1 að nafnvirði ISK 1.540.000.000 á bilinu 3,89% - 4,00%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 1.540.000.000 á ávöxtunarkröfunni 4,00%. Útistandandi fyrir útboð voru ISK 8.230.000.000 að nafnvirði. Heildarstærð flokksins er nú ISK 9.770.000.000 að nafnvirði.

Uppgjörsdagur er þriðjudagurinn 28. janúar.

Markaðsviðskipti Landsbankans höfðu umsjón með útboðinu.

Nánari upplýsingar gefa:

Helga Benediktsdóttir

Skrifstofustjóri fjárstýringar- og innheimtuskrifstofu

Netfang: helga.benediktsdottir@reykjavik.is

Sími: 898-8272

Gunnar S. Tryggvason

Markaðsviðskipti Landsbankans

Netfang: gunnar.s.tryggvason@landsbankinn.is

Sími: 410-6709

风险提示:上文所示之作者或者嘉宾的观点,都有其特定立场,投资决策需建立在独立思考之上。富途将竭力但却不能保证以上内容之准确和可靠,亦不会承担因任何不准确或遗漏而引起的任何损失或损害。